Sóli Hólm leikur í heimsþekktri HBO seríu

Leikarinn og uppistandarinn Sólmundur Hólm, eða Sóli Hólm eins og hann er kallaður, fer með lítið hlutverk í splunkunýrri þáttaröð frá HBO sem tekin er upp á Íslandi. Um er að ræða þáttaröðina The Flight Attendant. 

Kaley Cuocu fer með aðalhlutverkið í The Flight Attendant en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt úr The Big Bang Theory. 

Þessi æsispennandi þáttaröð fjallar um það hvernig lífið breytist á augabragði en Coucu leikur flugfreyju sem vaknar á röngu hóteli, í röngu rúmi með látnum manni. Hún man ekki hvað hefur gerst. 

Þáttaröð tvö af The Flight Attendant var tekin upp að stórum hluta á Íslandi en hún er sýnd í Sjónvarpi Símans. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda