Ari Eldjárn og Tinna í Hrím fundu ástina

Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir.
Ari Eldjárn og Tinna Brá Baldvinsdóttir.

Grínistinn Ari Eldjárn og Tinna Brá Bald­vins­dótt­ir, eig­andi hönnunarverslunarinnar Hríms, eru að stinga saman nefjum. Vísir greindi fyrst frá nýja parinu sem hefur sést hlæja saman úti á meðal fólks. 

Ari er einn ást­sæl­asti grín­isti Íslands frá upp­hafi og sá fyrsti til að flytja uppistand sitt á Net­flix. Smartland greindi frá því fyrir áramót að Ari og barnsmóðir hans, Linda Guðrún Karlsdóttir, hefðu farið hvort í sína áttina. Síðan þá hefur Ari meðal annars talað um að vera einhleypur í uppistandi sínu. Nú hefur orðið breyting á. 

Smartland óskar parinu til hamingju með ástina!

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál