Saumar allt á sig - Líka nærfötin

Heima hjá Svanhvíti Theu Árnadóttur er eitursvalur pallíettuveggur í forstofunni sem hún útbjó sjálf. Auk þess saumar hún öll sín föt, líka nærbuxurnar. Hún rekur verslunina Handalínu ásamt móður sinni og systur en þar er að finna magnaðan heim með fantaflottum efnum.

mbl.is