Í 430.000 króna hermannadragt

Forsetafrúin var flott í hermannagrænni dragt.
Forsetafrúin var flott í hermannagrænni dragt. mbl.is/AFP

Melania Trump sendi frá sér skýr skilaboð þegar hún hitti forsetahjón Argentínu klædd í hermannagræna dragt. Daily Mail greinir frá því að jakkinn og pilsið séu úr vorlínu Altuzarra og kostar jakkinn tæpar 320 þúsund og pils í stíl kostar 120 þúsund. 

Melania Trump tók meiri áhættu en vanalega þegar hún hitti …
Melania Trump tók meiri áhættu en vanalega þegar hún hitti forsetahjón Argentínu. mbl.is/AFP
Konurnar voru stórglæsilegar.
Konurnar voru stórglæsilegar. mbl.is/AFP

Forsetafrú Argentínu, Juliana Awada, klæddist rauðu frá toppi til táar. Það vakti athygli að rauðu skórnir sem hún var í voru frá Aquazurra en merkið hefur kært Ivönku Trump fyrir hönnunarstuld, en dóttir forsetans er með hönnunarlínuna Ivanka Trump. 

Á myndinni má skjá skóna umtöluðu sem forsetafrú Argentínu var …
Á myndinni má skjá skóna umtöluðu sem forsetafrú Argentínu var í. mbl.is/AFP
mbl.is