Dönsk fyrirsæta elskar íslenska kollagenið

Anine Bing elskar kollagenið.
Anine Bing elskar kollagenið. Samsett mynd

Danska fyrirsætan og samfélagsmiðlastjarnan Anine Bing fjallaði á dögunum um uppáhalds förðunar- og snyrtivörur sínar. Þar á meðal leyndist kollagenið alíslenska frá Feel Iceland. 

Bing sýndi frá helstu vörunum sem notar dagsdaglega. Þar á meðal eru serum og olíur frá ýmsum merkjum. Hún minnti fylgjendur sína á að fegurðin kæmi innan frá og góð byrjun væri að taka vítamín og steinefni sem eru góð fyrir húðina. 

Nokkrar af þeim vörur sem Bing notar.
Nokkrar af þeim vörur sem Bing notar. Samsett mynd

Þar á meðal er kollagenið frá Feel Iceland. 

Kollagen er mjög hjálplegt til að halda útlitinu sem bestu. Það er til dæmis mjög gott í baráttunni við streitu. 

Fegurðin kemur innan frá.
Fegurðin kemur innan frá. Samsett mynd
mbl.is