Katrín hertogaynja glæsileg í rauðri kápu

Katrín hertogynja viðstödd bókaútgáfuna sína
Katrín hertogynja viðstödd bókaútgáfuna sína AFP

Katrín hertogaynja var glæsileg við útgáfu á kaffiborðsbók sinni, Hold Still, sem var kynnt í breska andlitsmyndasafninu, National Portrait Gallery.

Stílhrein í beige maxi pilsi og beige hæla skóm
Stílhrein í beige maxi pilsi og beige hæla skóm AFP

Rauða kápan er úr haust/vertrarlínu Epinone London frá árinu 2018. Katrín virðist mjög hrifin af þessu merki og hefur áður sést í kápum frá þeim. Léttar, fágaðar og fallegar kápur sem fara náttúrulegri fegurð Katrínar afar vel.

Kata með Nano-Montreal tösku frá DeMellier
Kata með Nano-Montreal tösku frá DeMellier AFP

Smátaskan eða micro-handbag sem Katrín er með er frá töskuhúsinu DeMellier London. Svilkona Katrínar hertogynju, Meghan, elskar töskur frá DeMellier og nú virðast þær geta sammælst um eitt: Það að töskurnar frá DeMellier eru sturlaðar! Taska Katrínar heitir The Nano Montreal og er fáanleg í tíu litum. Smellið hér til að skoða úrvalið.

Vintage eyrnalokkar
Vintage eyrnalokkar AFP
mbl.is