Tískan bak við tjöldin: Stórir jakkar og skipti í miðju

Margot Robbie og Angele.
Margot Robbie og Angele.

Það er eitt að fara á tískusýningu. Annað að skoða klæðaburð fólksins sem mætir á tískusýningar. Það er ekki hægt að komast inn á tískusýningar hjá stóru tískuhúsunum nema hafa ríkuleg tengsl og þykja nokkuð merkilegur. 

Það er þess vegna sem er áhugavert að skoða klæðaburðinn á kvenpeningnum sem mætti á haute couture-sýningu Chanel í París í síðustu viku. Stórir jakkar eru áberandi hjá þessum tískuskvísum og eru jakkarnir oftar en ekki tvíhnepptir, víðar gallabuxur koma líka sterkar inn og líka útvíðar gallabuxur. Jakkar sem ná niður fyrir rass eru líka áberandi og líka jakkar með mótorhjólasniði. 

Hárgreiðslurnar voru allar mjög svipaðar, helst skipti í miðju og smá liðir í endana eða toppur! Já hann er að koma aftur! Það sem var einkennandi fyrir gestina á Chanel-tískusýningunni er að þær voru allar með litlar Chanel-töskur með löngu bandi. Það kemur ekki á óvart því slíkar töskur passa náttúrlega við allt. 

Margot Robbie.
Margot Robbie.
Leikkonan Blanca Li mætti í stuttum Chanel-jakka og síðum buxum …
Leikkonan Blanca Li mætti í stuttum Chanel-jakka og síðum buxum úr ullarefni.
Anglele.
Anglele.
Leikkonan Joana Preiss.
Leikkonan Joana Preiss.
Anna Mouglalis.
Anna Mouglalis.
Juliette DOL.
Juliette DOL.
Alma Jordorowsky.
Alma Jordorowsky.
Vanessa Paradis.
Vanessa Paradis.
Sofia Coppola.
Sofia Coppola.
Elsa Zylberstein.
Elsa Zylberstein.
Caroline De Maigret.
Caroline De Maigret.
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál