Mikilvæg vika fyrir landsliðin

Íslenska karlalandsliðið fagnar marki.
Íslenska karlalandsliðið fagnar marki. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fram undan er afar mikilvæg vika fyrir landslið karla í knattspyrnu, A-landsliðið og U21-árs landsliðið. A-landsliðið stendur frammi fyrir þeim möguleika að geta unnið riðil 2 í B-deild Þjóðadeildar UEFA, sem tryggir liðinu sæti í umspili um laust sæti á EM 2024.

Lið sem komast ekki á EM með hefðbundnum hætti, þ.e. í gegnum undankeppni, fá annan möguleika með góðum árangri í Þjóðadeildinni. Ungverjaland, Slóvakía, Skotland og Norður-Makedónía tryggðu sér til að mynda öll sæti á EM 2020 á síðasta ári með því að vinna umspil A-, B-, C- og D-deilda Þjóðadeildarinnar.

Að tryggja sér toppsætið í riðli 2 í B-deild er því miður ekki í höndum Íslands þar sem Ísrael og Albanía mætast fyrst um helgina.

Bakvörð Gunnars má lesa í heild sinni á íþróttasíðum Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »