Tókst ekki að skora í Portúgal

Byrjunarlið íslenska liðsins í dag.
Byrjunarlið íslenska liðsins í dag. Ljósmynd/KSÍ

U17-ára landsliði kvenna í knattspyrnu tókst ekki að skora þegar liðið mætti Portúgal á alþjóðlegu móti í Sport Comples Tocha í Portúgal í dag.

Leiknum lauk með markalausu jafntefli en Finnland og Slóvakía taka einnig þátt í mótinu.

Næstu leikur Íslands er gegn Slóvakíu á sunnudaginn kemur.

mbl.is