Gerrard ekki með en Rooney klár í slaginn

Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool í dag.
Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool í dag. Reuters

Nú styttist óðum í stórleik Liverpool og Manchester United en erkifjendurnir hefja leik á Anfield klukkan 14. Byrjunarliðin eru klár og stuðningsmenn Liverpool verða að sætta sig að fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með en þeir Fernando Torres og Glen Johnsen hafa jafnað sig af meiðslum eru með. Hjá United ber það helst til tíðinda að Wayne Ronney er klár í slaginn.

Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Insua, Carragher, Agger, Mascherano, Lucas, Aurelio, Benayoun, Kuyt, Torres.
Varamenn
: Cavalieri, Voronin, Babel, Ngog, Spearing, Degen, Skrtel.

Byrjunarlið United: Van der Sar, O'Shea, Ferdinand, Vidic, Evra, Valencia, Carrick, Scholes, Giggs, Berbatov, Rooney.
Varamenn: Foster, Neville, Owen, Anderson, Nani, Fabio Da Silva, Jonathan Evans.

mbl.is

Bloggað um fréttina