Sértrúarsöfnuðurinn mun eyðileggja samfélagsmiðla

Kátt var í Liverpool þegar ljóst var hvert titilinn færi.
Kátt var í Liverpool þegar ljóst var hvert titilinn færi. AFP

„Ef þú þarft að ná í mig á næstunni, þá slærðu á þráðinn, sendir SMS eða tölvupóst. Sértrúarsöfnuðurinn mun eyðileggja samfélagsmiðla í kvöld og næstu daga.“

Þessi skilaboð fékk ég frá stuðningsmanni erkifjenda Liverpool í fyrrakvöld þegar ljóst varð að Manchester City myndi ekki vinna Chelsea og taumlaus meistarafögnuður Liverpool-manna eftir þrjátíu ára bið væri í þann veginn að hefjast.

Ég held að hann hafi staðið við það, alla vega hefur viðkomandi ekki verið sjáanlegur „á línunni“ frá þeim tíma.

Sjá Bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »