Liverpool fékk skell í Manchester (myndskeið)

Manchester City fór illa með Eng­lands­meist­ara Li­verpool er liðin mætt­ust í loka­leik 32. um­ferðar ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta á Eti­had-vell­in­um í Manchester í kvöld, 4:0.

Li­verpool er nú með 20 stig­um meira en Manchester City á toppn­um. Meist­ar­arn­ir hafa 86 stig og City 66 stig þegar sex um­ferðir eru eft­ir. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 
mbl.is