Southampton sökkti Bournemouth (myndskeið)

Southampton vann góðan sigur gegn Bornemouth þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Bournemouth í dag.

Leiknum lauk með 2:0-sigri Southampton en það voru þeir Danny Ings og Che Adams sem skoruðu mörk Southampton í leiknum en þau komu bæði í síðari hálfleik.

Leikur Bournemouth og Southampton var í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Che Adams fagnar marki sínu í Bournemouth í dag.
Che Adams fagnar marki sínu í Bournemouth í dag. AFP
mbl.is