Félagaskiptin í enska fótboltanum - sumarglugginn 2020

Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg er kominn til Tottenham frá Southampton …
Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg er kominn til Tottenham frá Southampton fyrir 15 milljónir punda. Hann er 25 ára og hefur leikið með Southampton í fjögur ár. AFP

Mánudaginn 27. júlí var félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu opnaður og félögin geta keypt og selt leikmenn allt til 5. október.

Þetta eru óvenjulegar dagsetningar en vegna kórónuveirunnar hefst nýtt tímabil, 2020-21, ekki fyrr en 12. september.

Mbl.is mun að vanda fylgjast vel með öllum breytingum á ensku úrvalsdeildarliðunum og uppfæra þessa frétt jafnóðum og ný félagaskipti eru staðfest.

Fyrst koma helstu skiptin síðustu daga, þá dýrustu leikmenn sumarsins og haustsins og síðan má sjá hverjir koma og fara frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga, þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

11.8. Pierre-Emile Höjbjerg, Southampton - Tottenham, 15 millj. punda
11.8. Kyle Walker-Peters, Tottenham - Southampton, 12 millj. punda
10.8. Kostas Tsimikas, Olympiacos - Liverpool, 11,7 milljónir punda
10.8. Joe Gelhardt, Wigan - Leeds, ekki gefið upp
  6.8. Alexis Sánchez, Manchester United - Inter Mílanó, án greiðslu
  5.8. Nathan Aké, Bournemouth - Manchester City, 41 milljón punda
  5.8. Mohammed Salisu, Valladolid - Southampton, 10,9 millj. punda
  4.8. Ferran Torres, Valencia - Manchester City, 23 milljónir punda
  4.8. Angel Gomes, Manchester United - Lille, án greiðslu
  4.8. Chris Smalling, Roma - Manchester United, úr láni
  1.8. Troy Parrott, Tottenham - Millwall, lán
29.7. Joel Veltman, Ajax - Brighton, 900 þúsund pund

Hollenski miðvörðurinn Nathan Aké er kominn til Manchester City frá …
Hollenski miðvörðurinn Nathan Aké er kominn til Manchester City frá Bournemouth fyrir 41 milljón punda. AFP


Dýrustu leikmenn í júlí-október 2020 (í milljónum punda)

47,5 Timo Werner, RB Leipzig - Chelsea
44,7 Leroy Sané, Manchester City - Bayern München
41,0 Nathan Aké, Bournemouth - Manchester City
23,0 Ferran Torres, Valencia - Manchester City
16,0 Helder Costa, Wolves - Leeds
15,0 Pierre-Emile Höjbjerg, Southampton - Tottenham
15,0 Tomás Soucek, Slavia Prag - West Ham
12,0 Kyle Walker-Peters, Tottenham - Southampton
11,7 Kostas Tsimikas, Olympiacos - Liverpool
11,0 Dejan Lovren, Liverpool - Zenit Pétursborg
10,9 Mohammed Salisu, Valladolid - Southampton

Öll félagaskipti liða ensku úrvalsdeildarinnar frá 27. júlí 2020:

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 8. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Lokastaðan 2019-20: 17. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
10.8. James Chester til Stoke

Adam Lallana er kominn til Brighton frá Liverpool.
Adam Lallana er kominn til Brighton frá Liverpool. AFP


BRIGHTON

Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 15. sæti.

Komnir:
  7.8. Lars Dendoncker frá Club Brugge (Belgíu)
29.7. Joel Veltman frá Ajax (Hollandi)
28.7. Ben White frá Leeds (úr láni)
27.7. Adam Lallana frá Liverpool
27.7. Jensen Weir frá Wigan

Farnir:
  1.8. Archie Davies til Crawley
27.7. Anthony Knockaert til Fulham (var í láni hjá Fulham)

BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Lokastaðan 2019-20: 10. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
Engir

Chelsea hefur fest kaup á þýska framherjanum Timo Werner frá …
Chelsea hefur fest kaup á þýska framherjanum Timo Werner frá RB Leipzig fyrir 47,5 milljónir punda. AFP


CHELSEA

Knattspyrnustjóri: Frank Lampard frá 4. júlí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 4. sæti.

Komnir:
27.7. Timo Werner frá RB Leipzig (Þýskalandi)

Farnir:
Engir

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Lokastaðan 2019-20: 14. sæti.

Komnir:
27.7. Nathan Ferguson frá WBA

Farnir:
Engir

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti (Ítalíu) frá 21. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 12. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. Djibril Sidibé til Mónakó (Frakklandi) (úr láni)
27.7. Morgan Schneiderlin til Nice (Frakklandi)
27.7. Leighton Baines, hættur

FULHAM
Knattspyrnustjóri: Scott Parker frá 28. febrúar 2019.
Lokastaðan 2019-20: 4. sæti B-deildar og sigur í umspili.

Komnir:
Engir

Farnir:
7.8. Magnus Norman til Carlisle
6.8. Luca de la Torre til Heracles (Hollandi)

LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Lokastaðan 2019-20: Meistari B-deildar.

Komnir:
10.8. Joe Gelhardt frá Wigan
27.7. Illan Meslier frá Lorient (Frakklandi) (var í láni frá Lorient)
27.7. Helder Costa frá Wolves (var í láni frá Wolves)

Farnir:
28.7. Ben White til Brighton (úr láni)

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Lokastaðan 2019-20: 5. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. George Thomas til QPR

Kostas Tsimikas, grískur vinstri bakvörður, er kominn til Liverpool frá …
Kostas Tsimikas, grískur vinstri bakvörður, er kominn til Liverpool frá Olympiacos. AFP


LIVERPOOL

Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Lokastaðan 2019-20: Englandsmeistari.

Komnir:
10.8. Kostas Tsimikas frá Olympiacos (Grikklandi)

Farnir:
12.8. Morgan Boyes til Fleetwood (lán)
27.7. Adam Lallana til Brighton
27.7. Dejan Lovren til Zenit Pétursborg (Rússlandi)

Spænski kantmaðurinn Ferran Torres, sem er tvítugur, er kominn til …
Spænski kantmaðurinn Ferran Torres, sem er tvítugur, er kominn til Manchester City frá Valencia fyrir 23 milljónir punda. AFP


MANCHESTER CITY

Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Lokastaðan 2019-20: 2. sæti.

Komnir:
5.8. Nathan Aké frá Bournemouth
4.8. Ferran Torres frá Valencia (Spáni)

Farnir:
27.7. Leroy Sané til Bayern München, Þýskalandi

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. desember 2018.
Lokastaðan 2019-20: 3. sæti.

Komnir:
4.8. Chris Smalling frá Roma (Ítalíu) (úr láni)

Farnir:
6.8. Alexis Sánchez til Inter Mílanó (Ítalíu)
4.8. Angel Gomes til Lille (Frakklandi)

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Lokastaðan 2019-20: 13. sæti.

Komnir:
27.7. Mark Gillespie frá Motherwell (Skotlandi)

Farnir:
Engir.

SHEFFIELD UNITED
Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Lokastaðan 2019-20: 9. sæti.

Komnir:
27.7. Wes Foderingham frá Rangers (Skotlandi)

Farnir:
Engir

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Lokastaðan 2019-20: 11. sæti.

Komnir:
11.8. Kyle Walker-Peters frá Tottenham
  5.8. Mohammed Salisu frá Valladolid (Spáni)

Farnir:
11.8. Pierre-Emile Höjbjerg til Tottenham

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 20. nóvember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 6. sæti.

Komnir:
11.8. Pierre-Emile Höjbjerg frá Southampton

Farnir:
11.8. Kyle Walker-Peters til Southampton
  1.8. Troy Parrott til Millwall (lán)
27.7. Jan Vertonghen, óvíst
27.7. Michel Vorm, óvíst

WEST BROMWICH ALBION
Knattspyrnustjóri: Slaven Bilic (Króatíu) frá 1. júní 2019.
Lokastaðan 2019-20: 2. sæti B-deildar.

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. Nathan Ferguson til Crystal Palace

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Lokastaðan 2019-20: 16. sæti.

Komnir:
27.7. Tomás Soucek frá Slavia Prag (var í láni frá Slavia)

Farnir:
Engir

WOLVES
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Lokastaðan 2019-20: 7. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
27.7. Helder Costa til Leeds (var í láni hjá Leeds)

mbl.is