Myndaður í bak og fyrir

Rúnar Alex Rúnarsson
Rúnar Alex Rúnarsson Ljósmynd/arsenal.com

Nýjasti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson, hafði í nógu að snúast í norðurhluta Lundúna í gær þegar hann gekk í raðir Arsenal. 

Samskiptadeildin hjá Arsenal hefur sett inn ýmsar færslur á samskiptamiðla og á heimasíðu félagsins þar sem sjá má myndir af Rúnari í treyju félagsins frá því í gær en einnig á æfingasvæðinu. 

mbl.is