Félagaskiptin í enska fótboltanum - lokað

Japanski sóknartengiliðurinn Takumi Minamino er kominn til Southampton í láni …
Japanski sóknartengiliðurinn Takumi Minamino er kominn til Southampton í láni frá Liverpool. AFP

Í kvöld, mánudagskvöldið 1. febrúar, var félagaskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lokað klukkan 23.00 en hann hafði verið opinn frá laugardeginum 2. janúar.

Félögin hafa getað keypt og selt leikmenn í janúarmánuði en eftir kvöldið í kvöld verða þau að bíða fram á sumar eftir frekari breytingum á sínum liðum.

Mbl.is hefur að vanda fylgst vel með öllum breytingum á ensku úrvalsdeildarliðunum og uppfært þessa frétt jafnóðum og ný félagaskipti hafa verið staðfest.

Fyrst koma helstu skiptin í dag og síðustu daga, þá dýrustu leikmenn janúarmánaðar og síðan má sjá hverjir koma og fara frá hverju liði fyrir sig í þessum félagaskiptaglugga, þar sem liðin tuttugu eru í stafrófsröð.

Enn geta mögulega félagaskipti bæst við, en hafi leikmaðurinn sjálfur undirritað pappírana fyrir kl. 23.00 hafa félögin svigrúm til kl. 01.00 í nótt til að ljúka ferlinu.

Þessi félagaskipti voru samþykkt eftir klukkan 23.00:

1.2. Joshua King, Bournemouth - Everton, 5,5 milljónir punda
1.2. Takumi Minamino, Liverpool - Southampton, lán
1.2. Shane Long, Southampton - Bournemouth, lán
1.2. Anthony Gordon, Everton - Preston, lán
1.2. Patrick Roberts, Manchester City - Derby, lán
1.2. Josh Maja, Bordeaux - Fulham, lán
1.2. Neeskens Kebano, Fulham - Middlesbrough, lán

Helstu félagaskiptin 1. febrúar sem höfðu verið staðfest þegar glugganum var lokað kl. 23.00:

1.2. Joe Willock, Arsenal - Newcastle, lán
1.2. Ainsley Maitland-Niles, Arsenal - WBA, lán
1.2. Aboubakar Kamara, Fulham - Dijon, lán
1.2. Shkodran Mustafi, Arsenal - Schalke, án greiðslu
1.2. Paulo Gazzaniga, Tottenham - Elche, lán
1.2. Ozan Kabak, Schalke - Liverpool, lán
1.2. Sepp van den Berg, Liverpool - Preston, lán
1.2. Ben Davies, Preston - Liverpool, 1,6 milljón punda
1.2. Gedson Fernandes, Tottenham - Benfica, úr láni
1.2. Okay Yokuslu, Celta Vigo - WBA, lán
1.2. DeAndre Yedlin, Newcastle - Galatasaray, án greiðslu
1.2. Moises Caicedo, Independiente del Valle - Brighton, 4,5 millj. punda
1.2. Jonjoe Kenny, Everton - Celtic, lán
1.2. Winston Reid, West Ham - Brentford, lán
1.2. Glenn Murray, Brighton - Nottingham Forest, án greiðslu
1.2. Jonas Lössl, Everton - Midtjylland, án greiðslu
1.2. Örjan Nyland, Aston Villa - Norwich, án greiðslu

Helstu félagaskiptin síðustu daga:

31.1. Cenk Tosun, Everton - Besiktas, lán
31.1. Patrick Cutrone, Wolves - Valencia, lán
31.1. Facundo Pellistri, Manchester United - Alavés, lán
31.1. Demarai Gray, Leicester - Leverkusen, 2 milljónir punda
29.1. Mbaye Diagne, Galatasaray - WBA, lán
29.1. Henri Lansbury, Aston Villa - Bristol City, án greiðslu
28.1. Jesse Lingard, Manchester United - West Ham, lán
28.1. Yannick Bolasie, Everton - Middlesbrough, lán
27.1. Said Benrahma, Brentford - West  Ham, 20 milljónir punda
27.1. Max Meyer, Crystal Palace - Köln, án greiðslu
27.1. Martin Ödegaard, Real Madrid - Arsenal, lán
26.1. Odion Ighalo, Manchester United - Shanghai Shenhua, úr láni
26.1. Morgan Sanson, Marseille - Aston Villa, 15,5 milljónir punda
26.1. Stefan Johansen, Fulham - QPR (lán)
25.1. Sokratis Papastathopoulos, Arsenal - Olympiacos, án greiðslu
24.1. Mesut Özil, Arsenal - Fenerbahce, án greiðslu
23.1. Willian José, Real Sociedad - Wolves (lán)
22.1. Mat Ryan, Brighton - Arsenal (lán)
22.1. Fikayo Tomori, Chelsea - AC Milan (lán)
21.1. Jean-Philippe Mateta, Mainz - Crystal Palace (lán)

Amad Diallo, 18 ára kantmaður, er kominn til Manchester United …
Amad Diallo, 18 ára kantmaður, er kominn til Manchester United frá Atalanta. Kaupverðið er allt að 37,2 milljónum punda ef hann uppfyllir öll ákvæði samningsins. AFP

Dýrustu leikmenn í janúar 2021 (í milljónum punda):

37,2 Amad Diallo, Atalanta - Manchester United
20,0 Said Benrahma, Brentford - West Ham
20,0 Sébastien Haller, West Ham - Ajax
15,5 Morgan Sanson, Marseille - Aston Villa

Öll félagaskipti liðanna frá 2. janúar 2021:

Norski miðjumaðurinn Martin Ödegaard er kominn til Arsenal á láni …
Norski miðjumaðurinn Martin Ödegaard er kominn til Arsenal á láni út tímabilið frá Real Madrid. AFP

ARSENAL
Knattspyrnustjóri: Mikel Arteta (Spáni) frá 20. desember 2019.
Staðan um áramót: 13. sæti.
Staðan 1. febrúar: 10. sæti.

Komnir:
27.1. Martin Ödegaard frá Real Madrid (lán)
22.1. Mat Ryan frá Brighton (lán)
  7.1. Omar Rekik frá Hertha Berlín (Þýskalandi)

Farnir:
  1.2. Joe Willock til Newcastle (lán)
  1.2. Ainsley Maitland-Niles til WBA (lán)
  1.2. Shkodran Mustafi til Schalke (Þýskalandi)
25.1. Sokratis Papastathopoulos til Olympiacos (Grikklandi)
24.1. Mesut Özil til Fenerbahce (Tyrklandi)
  8.1. Matt Macey til Hibernian (Skotlandi)
  4.1. William Saliba til Nice (Frakklandi) (lán)
  2.1. Sead Kolasinac til Schalke (Þýskalandi) (lán)

Franski miðjumaðurinn Morgan Sanson er kominn til Aston Villa frá …
Franski miðjumaðurinn Morgan Sanson er kominn til Aston Villa frá Marseille. Hann er 26 ára gamall og lék með yngri landsliðum Frakka en hefur verið leikmaður Marseille frá 2017. AFP

ASTON VILLA
Knattspyrnustjóri: Dean Smith frá 10. október 2018.
Staðan um áramót: 6. sæti.
Staðan 1. febrúar: 9. sæti.

Komnir:
26.1. Morgan Sanson frá Marseille (Frakklandi)

Farnir:
  1.2. Örjan Nyland til Norwich
29.1. Henri Lansbury til Bristol City
29.1. Indiana Vassilev til Cheltenham (lán)
20.1. Conor Hourihane til Swansea (lán)

BRIGHTON
Knattspyrnustjóri: Graham Potter frá 20. maí 2019.
Staðan um áramót: 17. sæti.
Staðan 1. febrúar: 17. sæti.

Komnir:
  1.2. Moises Caicedo frá Independiente del Valle (Ekvador)
17.1. Michal Karbownik frá Legia Varsjá (Póllandi) (úr láni)
  7.1. Percy Tau frá Anderlecht (Belgíu) (úr láni)

Farnir:
  1.2. Max Sanders til Lincoln
  1.2. Glenn Murray til Nottingham Forest
22.1. Mat Ryan til Arsenal (lán)
19.1. Bernardo til Salzburg (Austurríki) (lán)
  5.1. Jayson Molumby til Preston (lán)

BURNLEY
Knattspyrnustjóri: Sean Dyche frá 30. október 2012.
Staðan um áramót: 16. sæti.
Staðan 1. febrúar: 16. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
22.1. Bobby Thomas til Barrow (lán)

CHELSEA
Knattspyrnustjóri: Thomas Tuchel frá 26. janúar 2021.
Staðan um áramót: 5. sæti.
Staðan 1. febrúar: 7. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
22.1. Fikayo Tomori til AC Milan (Ítalíu) (lán)
18.1. Danny Drinkwater til Kasimpasa (Tyrklandi) (lán)

CRYSTAL PALACE
Knattspyrnustjóri: Roy Hodgson frá 12. september 2017.
Staðan um áramót: 15. sæti.
Staðan 1.  febrúar: 13. sæti.

Komnir:
21.1. Jean-Philippe Mateta frá Mainz (Þýskalandi) (lán)

Farnir:
  1.2. Brandon Pierrick til Kilmarnock (Skotlandi) (lán)
31.1. Sam Woods til Plymouth (lán)
28.1. Jaroslaw Jach til Raków (Póllandi) (lán)
27.1. Max Meyer til Köln (Þýskalandi)

Norski framherjinn Joshua King er kominn til Everton frá Bournemouth.
Norski framherjinn Joshua King er kominn til Everton frá Bournemouth. AFP

EVERTON
Knattspyrnustjóri: Carlo Ancelotti (Ítalíu) frá 21. desember 2019.
Staðan um áramót: 4. sæti.
Staðan 1. febrúar: 8. sæti.

Komnir:
  1.2. Joshua King frá Bournemouth

Farnir:
  1.2. Anthony Gordon til Preston (lán)
  1.2. Beni Baningime til Derby (lán)
  1.2. Jonjoe Kenny til Celtic (Skotlandi) (lán)
  1.2. Jonas Lössl til Midtjylland (Danmörku)
31.1. Cenk Tosun til Besiktas (Tyrklandi) (lán)
28.1. Yannick Bolasie til Middlesbrough (lán)
14.1. Jarrad Branthwaite til Blackburn (lán)

Josh Maja er enskur framherji með nígerískt ríkisfang sem Fulham …
Josh Maja er enskur framherji með nígerískt ríkisfang sem Fulham hefur fengið lánaðan frá Bordeaux í Frakklandi. Hann er 22 ára og lék áður með Sunderland. AFP

FULHAM
Knattspyrnustjóri: Scott Parker frá 28. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 18. sæti.
Staðan 1. febrúar: 18. sæti.

Komnir:
  1.2. Josh Maja frá Bordeaux (Frakklandi) (lán)

Farnir:
  1.2. Neeskens Kebano til Middlesbrough (lán)
  1.2. Maxime Le Marchand til Antwerpen (Belgíu) (lán)
  1.2. Aboubakar Kamara til Dijon (Frakklandi) (lán)
30.1. Jean Michael Seri til Bordeaux (Frakklandi) (lán)
26.1. Stefan Johansen til QPR (lán)


LEEDS
Knattspyrnustjóri: Marcelo Bielsa (Argentínu) frá 15. júní 2018.
Staðan um áramót: 11. sæti.
Staðan 1. febrúar: 12. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
15.1. Robbie Gotts til Salford (lán)

LEICESTER
Knattspyrnustjóri: Brendan Rodgers (N-Írlandi) frá 26. febrúar 2019.
Staðan um áramót: 3. sæti.
Staðan 1. febrúar: 4. sæti.

Komnir:
6.1. Filip Benkovic frá Cardiff (úr láni - lánaður til OH Leuven (Belgíu) 12.1.)

Farnir:
31.1. Demarai Gray til Leverkusen (Þýskalandi)
13.1. Islam Slimani til Lyon (Frakklandi)
  5.1. Andy King til OH Leuven (Belgíu)

Ozan Kabak, til vinstri, er kominn til Liverpool í láni …
Ozan Kabak, til vinstri, er kominn til Liverpool í láni frá Schalke í Þýskalandi. Hann er tvítugur miðvörður og hefur leikið 7 landsleiki fyrir Tyrkland. AFP

LIVERPOOL
Knattspyrnustjóri: Jürgen Klopp (Þýskalandi) frá 8. október 2015.
Staðan um áramót: 1. sæti.
Staðan 1. febrúar: 3. sæti.

Komnir:
1.2. Ozan Kabak frá Schalke (Þýskalandi) (lán)
1.2. Ben Davies frá Preston

Farnir:
1.2. Takumi Minamino til Southampton (lán)
1.2. Sepp van den Berg til Preston (lán)
5.1. Liam Millar til Charlton (lán)

MANCHESTER CITY
Knattspyrnustjóri: Pep Guardiola (Spáni) frá 1. júní 2016.
Staðan um áramót: 8. sæti.
Staðan 1. febrúar: 1. sæti.

Komnir:
1.2. Kwadwo Baah frá Rochdale (lánaður aftur til Rochdale)

Farnir:
1.2. Patrick Roberts til Derby (lán)
1.2. Taylor Harwood-Bellis til Blackburn (lán)

West Ham hefur fengið enska sóknartengiliðinn Jesse Lingard lánaðan frá …
West Ham hefur fengið enska sóknartengiliðinn Jesse Lingard lánaðan frá Manchester United út þetta keppnistímabil. AFP

MANCHESTER UNITED
Knattspyrnustjóri: Ole Gunnar Solskjær (Noregi) frá 19. desember 2018.
Staðan um áramót: 2. sæti.
Staðan 1. febrúar: 2. sæti.

Komnir:
7.1. Amad Diallo frá Atalanta (Ítalíu)

Farnir:
  1.2. Teden Mengi til Derby (lán)
31.1. Facundo Pellistri til Alavés (Spáni) (lán)
28.1. Jesse Lingard til West Ham (lán)
26.1. Odion Ighalo til Shanghai Shenhua (Kína) (úr láni)
13.1. Timothy Fosu-Mensah til Leverkusen (Þýskalandi)

Joe Willock er kominn til Newcastle í láni frá Arsenal …
Joe Willock er kominn til Newcastle í láni frá Arsenal út þetta tímabil. Willock er 21 árs gamall miðjumaður sem hefur leikið 40 úrvalsdeildarleiki fyrir Arsenal. AFP

NEWCASTLE
Knattspyrnustjóri: Steve Bruce frá 17. júlí 2019.
Staðan um áramót: 14. sæti.
Staðan 1. febrúar: 15. sæti.

Komnir:
  1.2. Joe Willock frá Arsenal (lán)

Farnir:
  1.2. DeAndre Yedlin til Galatasaray (Tyrklandi)
28.1. Rob Elliot til Watford
  7.1. Rolando Aarons til Huddersfield

SHEFFIELD UNITED
Knattspyrnustjóri: Chris Wilder frá 12. maí 2016.
Staðan um áramót: 20. sæti.
Staðan 1. febrúar: 20. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
1.2. Michael Verrips til Emmen (Hollandi) (lán)
7.1. Kieron Freeman til Swindon

SOUTHAMPTON
Knattspyrnustjóri: Ralph Hasenhüttl (Austurríki) frá 5. desember 2018.
Staðan um áramót: 9. sæti.
Staðan 1. febrúar: 11. sæti.

Komnir:
  1.2. Takumi Minamino frá Liverpool (lán)

Farnir:
  1.2. Shane Long til Bournemouth (lán)
  1.2. Yan Valery til Birmingham (lán)
29.1. Jake Vokins til Sunderland (lán)

TOTTENHAM
Knattspyrnustjóri: José Mourinho (Portúgal) frá 20. nóvember 2019.
Staðan um áramót: 7. sæti.
Staðan 1. febrúar: 6. sæti.

Komnir:
Engir

Farnir:
  1.2. Paulo Gazzaniga til Elche (Spáni) (lán)
  1.2. Gedson Fernandes til Benfica (Portúgal) (úr láni)
22.1. Brandon Austin til Orlando City (Bandaríkjunum) (lán)
21.1. Anthony Georgiou til AEL Limassol (Kýpur)
18.1. Harvey White til Portsmouth (lán)
14.1. Jack Clarke til Stoke (lán)

Skoski miðjumaðurinn Robert Snodgrass er kominn til WBA frá West …
Skoski miðjumaðurinn Robert Snodgrass er kominn til WBA frá West Ham. AFP

WEST BROMWICH ALBION
Knattspyrnustjóri: Sam Allardyce frá 16. desember 2020.
Staðan um áramót: 19. sæti.
Staðan 1. febrúar: 19. sæti.

Komnir:
  1.2. Ainsley Maitland-Niles frá Arsenal (lán)
  1.2. Okay Yokuslu frá Celta Vigo (Spáni) (lán)
29.1. Mbaye Diagne frá Galatasaray (Tyrklandi) (lán)
  8.1. Robert Snodgrass frá West Ham
  7.1. Andy Lonergan frá Stoke

Farnir:
  1.2. Cedric Kipre til Charleroi (Belgíu) (lán)
  1.2. Sam Field til QPR (lán)
21.1. Rekeem Harper til Birmingham (lán)
  9.1. Charlie Austin til QPR (lán)
  9.1. Jonathan Bond til LA Galaxy (Bandaríkjunum)

West Ham hefur gengið frá kaupum á alsírska miðjumanninum Said …
West Ham hefur gengið frá kaupum á alsírska miðjumanninum Said Benrahma frá Brentford fyrir 20 milljónir punda en hann hefur verið í láni hjá West Ham síðan í október. AFP

WEST HAM
Knattspyrnustjóri: David Moyes (Skotlandi) frá 29. desember 2019.
Staðan um áramót: 10. sæti.
Staðan 1. febrúar: 5. sæti.

Komnir:
28.1. Jesse Lingard frá Manchester United (lán)
27.1. Said Benrahma frá Brentford (var í láni frá Brentford)

Farnir:
  1.2. Ajibola Alese til Cambridge United (lán)
  1.2. Winston Reid til Brentford (lán)
18.1. Jack Wilshere til Bournemouth
  8.1. Robert Snodgrass til WBA
  8.1. Sébastien Haller til Ajax (Hollandi)

Brasilíski framherjinn Willian José er kominn til Wolves í láni …
Brasilíski framherjinn Willian José er kominn til Wolves í láni frá Real Sociedad. Hann hefur leikið á Spáni frá 2014 og hefur skorað 68 mörk í 207 leikjum með Real Madrid, Zaragoza, Las Palmas og Real Sociedad í 1. deildinni þar í landi. AFP

WOLVES
Knattspyrnustjóri: Nuno Espírito Santo (Portúgal) frá 31. maí 2017.
Staðan um áramót: 12. sæti.
Staðan 1. febrúar: 14. sæti.

Komnir:
23.1. Willian José frá Real Sociedad (Spáni) (lán)
  7.1. Patrick Cutrone frá Fiorentina (Ítalíu) (úr láni)
  6.1. Morgan Gibbs-White frá Swansea (úr láni)

Farnir:
31.1. Patrick Cutrone til Valencia (Spáni) (lán)
11.1. Oskar Buur til Grasshoppers (Sviss) (lán)

mbl.is