Gylfi: Grimmd, vilji og töffaraskapur

Bjarni Þór Viðarsson og Gylfi Einarsson voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport í kvöld.

Heilluðust þeir félagar af spilamennsku Arsenal í 2:1-útisigrinum á West Ham í dag. Arsenal hefur nú unnið þrjá leiki í röð í deildinni eftir þrjú töp í röð þar á undan.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is