Mörkin: Níu marka Manchester-slagur

Erling Haaland og Phil Foden stálu senunni er Manchester City vann 6:3-heimasigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haaland skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö og Foden skoraði þrennu sömuleiðis. Antony og Anthony Martial gerðu mörk Manchester United.

Svipmyndir úr leiknum magnaða má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is