Fallegustu mörk tímabilsins til þessa (myndskeið)

Á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla hefur eins og gefur að skilja mikill fjöldi stórglæsilegra marka litið dagsins ljós.

Deildin hefur tekið saman tíu fallegustu mörkin á tímabilinu til þessa og ljóst er að enginn verður svikinn af þeim.

Mörkin tíu má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

mbl.is