Gunnar Nelson rotaður illa - myndskeið

Frá bardaganum í kvöld.
Frá bardaganum í kvöld. Ljósmynd/UFC

Gunnar Nelson tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio á UFC Fight Night 113 í Glasgow í kvöld. Ponzinibbio rotaði hann á rúmri mínútu eftir að Gunnar hafði byrjað nokkuð vel. 

Hér að neðan má sjá myndskeið af því hvernig sá argentínski fór með okkar mann. 

mbl.is

Bloggað um fréttina