Fyrsta ræða nýs landsliðsþjálfara

Sænski knattspyrnuþjálfarinn Erik Hamrén var kynntur til leiks sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrr í dag. Þar flutti hann sína fyrstu ræðu í þessu nýja hlutverki og í henni lagði hann áherslu á gott viðhorf íslenskra leikmanna og góða samvinnu. 

Í myndskeiðinu er hægt að sjá fyrstu ræðu nýja þjálfarans frá því í dag.

mbl.is