Vágestur í fréttaflutningi?

Enski fótboltinn hefur verið áberandi í fréttum í vetur eins …
Enski fótboltinn hefur verið áberandi í fréttum í vetur eins og oft áður. AFP

Mikill gleðidagur fyrir íþróttirnar sagði Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, í samtali við mbl.is í gær um þau tíðindi heilbrigðisráðherra að allt stefndi í að hefja megi keppni á ný í íþróttum frá og með 13. janúar. Gleðin leyndi sér ekki hjá Hannesi frekar en undirrituðum þegar fréttirnar bárust.

Keppni í öllum íþróttagreinum hérlendis hefur enda legið niðri frá því í byrjun október eða í um þrjá mánuði. Það er ekkert grín fyrir okkur áhugamennina og ég get varla ímyndað mér kvöl íþróttamannanna sjálfra sem hafa ekki átt kost á því að stunda sína iðju með eðlilegu móti í vetur.

Ofaukin umfjöllun um enska fótboltann hefur reynst mikill vágestur í fréttaflutningi ef marka má athugasemd sem ég fékk frá ættingja um jólin.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert