Íslandsmótið í höggleik í Vestmannaeyjum

Birgir Leifur Hafþórsson sigraði í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik …
Birgir Leifur Hafþórsson sigraði í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Vestmannaeyjum árið 2004. mbl.is

Íslandsmót í höggleik hefst á fimmtudaginn í Vestmannaeyjum. Mótið fór síðasta fram í Eyjum árið 2003 og þar fögnuðu Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Ragnhildur Sigurðardóttir (GR) Íslandsmeistaratitlunum. Vestmannaeyjavöllur hefur lítið breyst frá árinu 2003 en brautirnar á par 5 holum vallarins hafa aðeins verið mjókkaðar á þeim stöðum þar sem að flest upphafshöggin lenda.

Birgir Leifur lék frábært golf fyrstu tvo keppnisdagana þar sem hann var á 8 höggum undir pari  eftir tvo fyrstu keppnisdagana en hann lék lokahringina á 4 höggum yfir pari.

Lokastaðan var þessi:

Karlar:

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 276 (67-65-71-73) (-4)

Sigurpáll Geir Sveinsson, GA 281 (68-68-70-75) (+1)

Örn Ævar Hjartarson, GS 282 (69-72-69-72) (+2)

Björgvin Sigurbergsson, GK 283 (69-71-76-67) (+3)

Heiðar Davíð Bragason, GKj. 290 (72-71-74-73) (+10)

Davíð Már Vilhjálmsson, GKj. 291 (69-74-73-75) (+11)

Örlygur Helgi Grímsson, GV 292 (74-73-73-72) (+12)

Júlíus Hallgrímsson, GV 292 (75-72-73-72) (+12)

Hlynur Geir Hjartarson, GOS 293 (76-75-71-71) (+13)

Sigurjón Arnarsson, GR 293 (74-72-74-73) (+13)

Guðmundur Ingvi Einarsson, GR 293 (73-71-77-72) (+13)

Haraldur H. Heimisson, GR 293 (71-74-73-75) (+13)

Ottó Sigurðsson, GKG 293 (77-73-70-73) (+13)

Úlfar Jónsson, GK 295 (73-72-72-78) (+15)

Ólafur Már Sigurðsson, GK 295 (69-72-73-81) (+15)

Helgi Birkir Þórisson, GS 296 (75-77-70-74) (+16)

Ingi Rúnar Gíslason, GKj. 296 (79-75-69-73) (+16)

Sigurþór Jónsson, GK 296 (74-74-73-75) (+16)

Magnús Lárusson, GKj. 296 (69-66-75-86) (+16)

Kristinn G. Bjarnason, GKG 297 (70-74-82-71) (+17)

Davíð Jónsson, GS 297 (75-75-75-72) (+17)

Karl Haraldsson, GV 297 (78-71-75-73) (+17)

Konur:

Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 295 (75-75-78-74) (+15)

Ólöf María Jónsdóttir, GK 308 (77-71-78-82) (+28)

Þórdís Geirsdóttir, GK 314 (77-77-79-81) (+34)

Helena Árnadóttir, GA 315 (77-81-78-79) (+35)

Nína Björk Geirsdóttir, GKj. 317 (78-77-76-86) (+37)

Katrín Dögg Hilmarsdóttir, GKj. 324 (78-79-8483) (+44)

Anna Lísa Jóhannsdóttir, GR 325 (79-78-92-76) (+45)

Helga Rut Svanbergsdóttir, GKj. 335 (80-79-88-88) (+55)

Karlotta Einarsdóttir, GKj. 339 (88-86-84-81) (+59)

Tinna Jóhannsdóttir, GK 344 (87-85-81-91) (+64)

Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK 360 (95-88-94-83) (+80)

Snæfríður Magnúsdóttir, GKj. 369 (86-95-95-93) (+89)

Guðfinna Halldórsdóttir, GKj. 374 (89-98-92-95) (+94)

Tinna Ósk Óskarsdóttir, GKj. 384 (93-91-97-103) +(104)

Unnur Sæmundsdóttir, GK 397 (104-105-96-92) (+117)

Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir, GR 398 (97-96-95-110) (+118)

Ragnhildur Sigurðardóttir.
Ragnhildur Sigurðardóttir. Brynjar Gauti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert