Er farið að vora?

Golfklúbbur Þorlákshafnar tilkynnti í vikunni að völlurinn hafi verið opnaður á ný og er hægt að leika inn á sumarflatir.

Klúbburinn tilkynnti þetta fyrr í vikunni en einstaklega gott veðurfar undanfarið gerir það að verkum.

Golfskálinn er lokaður og kylfingar sem ekki eru í klúbbnum þurfa að greiða gjaldið í gegnum netið. 

mbl.is