„Selfoss vs Frakkland“

Karabatic hafði betur gegn íslensku strákunum í kvöld.
Karabatic hafði betur gegn íslensku strákunum í kvöld. AFP

Ísland mætti Frakklandi í milliriðli 1 á heimsmeistaramóti karla í handbolta í Lanxess-Arena í Köln í kvöld. Þrátt fyr­ir tap fóru ís­lensk­ir Twitter-not­end­ur mik­inn líkt og í fyrri leikj­um liðsins.

Unglingurinn Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í kvöld.
Unglingurinn Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk í kvöld. Morgunblaðið/Ívar

Mikið var fjallað um það hversu ungir leikmenn íslenska liðsins eru og sömuleiðis þá staðreynd að nokkrir hinna ungu og efnilegu landsliðsmanna eru Selfyssingar.

Hér má sjá brot af því besta sem gekk á meðan á leikn­um stóð:

  
mbl.is