Þarf ekki að koma á óvart

Taiwo Badmus og Kristófer Acox takast í öðrum leik liðanna.
Taiwo Badmus og Kristófer Acox takast í öðrum leik liðanna. Ljósmynd/Jóhann Helgi Sigmarsson

Hið magnaða einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta heldur áfram í kvöld og þar kraumar spennan, innan vallar sem á áhorfendapöllunum.

Eins merkilegt og það er þá enduðu þessi lið ekki í tveimur efstu sætum úrvalsdeildarinnar í vetur. Þar voru Njarðvík og Þór úr Þorlákshöfn.

En þegar saga úrslitakeppninnar er skoðuð á frábærri upplýsingasíðu um hana á vef KKÍ sést að þetta þarf ekki að koma á óvart.

Ekkert lið hefur frá árinu 2017 náð að fylgja eftir sigri í úrvalsdeildinni og standa uppi sem Íslandsmeistari eftir úrslitakeppnina. Fram að því hafði KR reyndar unnið tvöfalt fjögur ár í röð og Grindavík tvö ár þar á undan.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »