Sameiginleg ákvörðun landanna

Samkomulag um gjaldeyrisskiptasamning seðlabanka Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar við bandaríska seðlabankann var sameiginleg ákvörðun landanna, að sögn talsmanns norska seðlabankans.

Haft var samband við seðlabanka landanna fjögurra og gat enginn upplýst um af hverju Seðlabanki Íslands var ekki aðili að samkomulaginu.

„Seðlabankinn tjáir sig ekki um samskipti við aðra seðlabanka,“ sagði Dave Skidmore hjá upplýsingasviði seðlabanka Bandaríkjanna.

Sænski seðlabankinn vísaði í fréttatilkynningu, þegar leitað var eftir upplýsingum um málið.

Norrænu seðlabankarnir munu geta sótt allt að 20 milljarða dala til bandaríska seðlabankans, en töluverður skortur hefur verið á dölum á skiptamörkuðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK