Hagnaður Haga eykst

Hagnaður Haga á tímabilinu mars – ágúst nam 470 milljónum króna, en hann nam 291 milljón á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur tímabilsins námu 33.807 milljónum.

Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 2.416 millj. kr.  Heildareignir samstæðunnar námu 24.324 milljónum í lok tímabilsins. Eigið fé félagsins nam 2.989 milljónum króna og eiginfjárhlutfall félagsins var 12,3% í lok tímabilsins.


mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK