1.000 efnamestu eiga nær allt

Fimmtíu eiga helming.
Fimmtíu eiga helming. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Tiltölulega fáir eiga nær allt eigið fé einstaklinga í íslenskum fyrirtækjum, samkvæmt samantekt Creditinfo fyrir ViðskiptaMoggann.

1.000 manns eiga þannig rúmlega 98% alls eigin fjár sem er í eigu einstaklinga. Ennfremur sést þegar rýnt er í tölurnar að 10 eignamestu einstaklingar landsins eiga tæplega þriðjung alls eigin fjár í íslenskum félögum, sem er í höndum einstaklinga.

Samkvæmt samantektinni, sem um er fjallað í ViðskiptaMogganum í dag, er hlutur einstaklinga í eigin fé allra íslenskra fyrirtækja um 1.200 milljarðar króna.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir