Upptaka frá SFF-deginum

Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu.
Fundurinn fer fram í Silfurbergi í Hörpu. mbl.is/Árni Sæberg

SFF-dagurinn 2018 fór fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Í ár var fundurinn helgaður þeim breytingum sem hafa orðið á fjármálageiranum undanfarinn áratug og sjónum beint að þeim áskorunum og tækifærum sem hann stendur frammi fyrir við dögun fjártæknibyltingarinnar.

Hægt var að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á mbl.is, en hann hófst kl. 14. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá fundinum.

mbl.is

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir