Skattabreytingar á árinu 2020

Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Fjármálaráðuneytið vekur athygli á þeim og segir að áhrif breytinganna séu metin til samtals 9,5 milljarða kr. lækkunar.

Fram kemur á vef ráðuneytisins, nú um áramót taki gildi umfangsmiklar breytingar á tekjuskatti.

„Eru þær breytingar afrakstur vinnu um heildarendurskoðun tekjuskattskerfisins til lækkunar á skattbyrði. Ábati breytinganna skilar sér til allra tekjutíunda en sérstaklega til lág- og millitekjuhópa. Tekið er upp þriggja þrepa kerfi með nýju og lægra grunnþrepi. Sjá myndina hér fyrir neðan. 

Tekjuskattur einstaklinga.
Tekjuskattur einstaklinga. Mynd/Fjármála- og efnahagsráðuneytið
mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK