Endurkomu 737 MAX-vélanna seinkað

737 MAX-vélar Boeing.
737 MAX-vélar Boeing. AFP

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing býst ekki við því að 737 MAX-vélar flugfélagsins verði samþykktar af flugmálayfirvöldum fyrr enn í júní eða júlí.

AFP-fréttastofan hefur þetta eftir heimildarmanni sínum. Hlutabréf í Boeing féllu við þessi tíðindi.

Tíu mánuðir eru frá því vél­arn­ar voru kyrr­sett­ar á heimsvísu eft­ir tvö slys sem kostuðu 346 manns­líf. Síðan þá hefur endurkomu vélanna ítrekað verið seinkað. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK