Heimkaup sækja fram í matvörunni

Guðmundur Magnason.
Guðmundur Magnason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vefverslunin Heimkaup.is átti fullt í fangi með að anna eftirspurn þegar samkomubann tók gildi í faraldrinum í mars. Salan jókst aftur þegar veiran fór af stað á ný.

Heimkaup hafa jafnt og þétt aukið framboðið af matvöru. Nú síðast með sölu á tilbúnum réttum frá PreppUp.is.

Guðmundur Magnason, framkvæmdastjóri Heimkaupa, segir í ítarlegu viðtali við ViðskiptaMoggann að afhendingarstöðum verði fjölgað í haust í samstarfi við Orkuna og Póstinn. Það skapi Heimkaupum sérstöðu að geta viðhaft strangari sóttvarnir en hefðbundnar búðir.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK