Stafræn þinglýsing sparar milljarða

Auðvelda á aðgengi að opinberri þjónustu en einkafyrirtæki, stéttarfélög og …
Auðvelda á aðgengi að opinberri þjónustu en einkafyrirtæki, stéttarfélög og fleiri munu njóta góðs af því, segir Andri Heiðar Kristinsson. mbl.is/Arnþór Birkisson

Fulltrúar verkefnisins Stafrænt Ísland áætla að innleiðing stafrænnar tækni við þinglýsingar muni spara 1,2-1,7 milljarða á hverju ári.

Við það bætist sparnaður vegna minni vaxtamunar, ferðalaga og fleiri þátta.

Fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku að það væri að jafnaði þriggja vikna bið eftir þinglýsingu lána hjá sýslumanni. Getur endurfjármögnun tekið allt að 8 vikur.

Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Stafrænu Íslandi, segir í samtali við ViðskiptaMoggann áformað að hægt verði að þinglýsa nýjum íbúðalánum stafrænt fyrir árslok.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK