Mandí í Kópavog

Mandí í Skeifunni.
Mandí í Skeifunni.

Sýrlenski veitingastaðurinn Mandí mun á næstu vikum opna nýtt útibú í Kópavogi. Staðurinn verður nánar tiltekið til húsa í Hæðarsmára, en fyrirtækið er nú þegar með þrjá staði í Reykjavík.

Í samtali við ViðskiptaMoggann staðfesta forsvarsmenn Mandí að verið sé að vinna að því að ljúka framkvæmdum í Kópavogi. Gangi allt upp verði staðurinn opnaður innan fárra vikna. Líkt og á öðrum stöðum Mandí verður þar seldur miðausturlenskur matur á borð við shawarma-vefjur, kebab og hummus.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK