Erlend fjárfesting í uppnámi

Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI.
Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hefur áhyggjur af orðspori Íslands á alþjóðlegum fjármálamarkaði ef franska sjóðastýringarfyrirtækið Ardian fellur frá kaupum á Mílu, dótturfyrirtæki Símans, vegna afskipta Samkeppniseftirlitsins.

„Þetta væru ekki góð skilaboð fyrir erlenda fjárfestingu á Íslandi, fjárfestingu sem við þurfum á að halda til þess að byggja upp,“ segir Sigurður.

„Hér eru mörg tækifæri en til þess að þau verði að veruleika þurfa stjórnvöld að vera í liði með atvinnnulífinu að sækja þau,“ segir hann og bætir við að til þess þurfi þau aðeins að gera tvennt: „Senda út merki um að erlend fjárfesting sé velkomin og ryðja úr vegi hindrunum.“

Sigurður er í viðtali Dagmála Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.090 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK