Fá alþjóðleg verðlaun

Fulltrúar Advania og SFS. Frá vinstri: Arnór Geir Halldórsson, Ingi …
Fulltrúar Advania og SFS. Frá vinstri: Arnór Geir Halldórsson, Ingi Þór Pálsson, Pétur Þór Halldórsson, Arna Gunnur Ingólfsdóttir, Valeria Rivina og Freyja Leópoldsdóttir.

Advania hlaut nýverið viðurkenningu frá DynamicWeb fyrir að sameina fimm vefverslanir S4S og færa í svokallaðan hauslausan strúktúr.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá S4S en þar segir að verkefnið hafi verið valið besta veflausn ársins á heimsvísu en um 600 tilnefningar hafi borist frá samstarfsaðilum DynamicWeb. Lausn Advania hafi fært S4S margvíslegan ávinning.

DynamicWeb er meðal fremstu framleiðenda vefverslanakerfa í heiminum og er Advania í hópi 300 samstarfsaðila fyrirtækisins, að því er segir í tilkynningunni.

Nýja lausnin hefur m.a. stytt afgreiðslutímann hjá S4S verulega.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK