Beint: Seðlabankinn fer yfir stöðuna

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kynningarfundur vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands hefst kl. 9:30 og verður í beinu streymi á mbl.is. 

Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,5 prósentustig í morgun. 

Á kynningunni gera Ásgeirs Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar,  Rannveig Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og kynna efni Peningamála.

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK