Innflytjendur bera uppi fjölgun starfandi

Fjöldi starfandi á vinnumarkaði fjölgaði um 4,8% á milli ára.
Fjöldi starfandi á vinnumarkaði fjölgaði um 4,8% á milli ára. Ljósmynd/Hagstofa Íslands

Fjöldi starfandi á íslenskum vinnumarkaði var 210.521 í apríl, sem er fjölgun um 9.706 manns milli ára, eða um 4,8%. Fjöldi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði var 47.620 í mánuðinum eða tæp 23% af öllum starfandi. Fjölgaði innfluttum á vinnumarkaði um 7.442 manns milli ára, eða 18,5%. Þetta má lesa úr gögnum Hagstofu Íslands um vinnuafl sem birt voru í gær.

Starfandi karlar voru alls 111.781 í mánuðinum og konur 98.740. Starfandi körlum fjölgaði eilítið hraðar milli ára en konum, eða um 5,3% samanborið við 4,3%. Hlutfall kvenna af starfandi lækkaði því úr 47,1% í 46,9% milli ára.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK