Gert klárt fyrir sjávarútvegssýninguna í Kópavogi

Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum.
Frágangur fyrir opnun á síðustu metrunum. mbl.is/Árni Sæberg

Alls taka um 500 fyrirtæki frá 22 löndum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni sem hefst í dag í Smáranum og Fífunni í Kópavogi.

Áhersla verður lögð á nýjar framsæknar vörur og þjónustu í sjávarútvegi.

Nóg var að gera á sýningarsvæðinu síðdegis í gær við að gera allt klárt. Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað helgað sýningunni.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 20.2.18 251,63 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.18 272,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.18 233,68 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.18 240,66 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.18 47,73 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.18 105,81 kr/kg
Djúpkarfi 7.2.18 104,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.18 131,96 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.18 Magnús Jón ÓF-014 Þorskfisknet
Þorskur 376 kg
Samtals 376 kg
20.2.18 Gunnþór ÞH-075 Þorskfisknet
Ýsa 25 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Samtals 32 kg
20.2.18 Sigurður Pálsson ÓF-008 Þorskfisknet
Þorskur 181 kg
Samtals 181 kg
20.2.18 Múlaberg SI-022 Botnvarpa
Djúpkarfi 54.623 kg
Samtals 54.623 kg
20.2.18 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Djúpkarfi 32.686 kg
Ýsa 21.177 kg
Karfi / Gullkarfi 15.478 kg
Þorskur 721 kg
Samtals 70.062 kg

Skoða allar landanir »