Norsk skip flýja veðrið til Fáskrúðsfjarðar

Norsku skipin við bryggju í firðinum.
Norsku skipin við bryggju í firðinum. Ljósmynd/Jens Dan

Tólf skip frá Noregi liggja nú við bryggju á Fáskrúðsfirði vegna veðurs úti fyrir austanverðu landinu. Þrjú þeirra hafa landað afla til manneldis í Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði, samkvæmt upplýsingum frá útgerðinni.

Þeirra á meðal er norska fjölveiðiskipið Østerbris, sem landaði 2.250 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði á þriðjudag, en það var fyrsti kolmunnaaflinn sem landað er á Íslandi á þessu ári.

Fram kemur á vef Loðnuvinnslunnar að fiskurinn hafi verið vænn og verið veiddur í landhelgi Skotlands, en Norðmenn eru með samning við Evrópusambandið um veiðar í skoskri lögsögu.

Østerbris er 2800 tonna skip, byggt í Tyrklandi árið 2014 og er sami mannskapur búinn að starfa lengi við skipið.

„Það hættir enginn, þetta er góð vinna sem gefur öruggar tekjur og góð frí á milli,” segir Trond Østervold skipstjóri í fróðlegu samtali á vef Loðnuvinnslunnar. Hann segir það alltaf gott að koma til Fáskrúðsfjarðar.

„Hér er tekið vel á móti okkur, öllum okkar þörfum og óskum er sinnt og við finnum vel að við erum velkomnir.”

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 4.807 kg
Ýsa 3.618 kg
Steinbítur 95 kg
Ufsi 26 kg
Karfi 7 kg
Langa 1 kg
Samtals 8.554 kg
20.9.24 Gullmoli NS 37 Handfæri
Ufsi 10 kg
Samtals 10 kg
20.9.24 Valur ST 30 Handfæri
Þorskur 1.223 kg
Samtals 1.223 kg
20.9.24 Tóti NS 36 Handfæri
Ufsi 25 kg
Karfi 4 kg
Samtals 29 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.9.24 501,11 kr/kg
Þorskur, slægður 20.9.24 428,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.9.24 249,57 kr/kg
Ýsa, slægð 20.9.24 193,95 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 20.9.24 267,83 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 20.9.24 404,77 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.9.24 48,32 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 4.807 kg
Ýsa 3.618 kg
Steinbítur 95 kg
Ufsi 26 kg
Karfi 7 kg
Langa 1 kg
Samtals 8.554 kg
20.9.24 Gullmoli NS 37 Handfæri
Ufsi 10 kg
Samtals 10 kg
20.9.24 Valur ST 30 Handfæri
Þorskur 1.223 kg
Samtals 1.223 kg
20.9.24 Tóti NS 36 Handfæri
Ufsi 25 kg
Karfi 4 kg
Samtals 29 kg

Skoða allar landanir »