Hvalveiðar með sprengiskutli samræmist ákvæði laga um velferð dýra segir Dóra S. Gunnarsdóttir, forstöðumaður neytendaverndar hjá MAST, í svari til mbl.is. Þá segir hún að almennt sé verkun kjöts ekki heimil undir berum himni, en að sérstakar reglur varða hvalskurði sem heimili slíka verkun.
Tilefni fyrirspurnar til MAST voru ummæli Valgerðar Árnadóttur, formanns Samtaka grænmetisæta, um hvalveiðar. Hún staðhæfði að „mátinn sem hvalir eru drepnir á, sem spendýr, brýtur dýravelferðarlög og líka lög um matvæla hreinlæti. Þessi máti, að verka kjöt undir berum himni er líka bannaður, samkvæmt lögum um matvælahreinlæti.“
„Sprengiskutull aflífar umsvifalaust þegar rétt er hitt, þ.e. í brjósthol. Ef skot fer ekki í brjósthol þá á sprengiskutullinn samt sem áður að svipta hvalinn meðvitund umsvifalaust og hann er þá aflífaður með skoti í heila,“ kemur fram í svari Dóru.
„Hvalskurður hefur farið fram undir berum himni og getur það talist til hefðbundinnar framleiðslu hérlendis. Sérstakar reglur hafa verið settar sem heimila þetta,“ segir í svarinu um meðferð afurðarinnar.
Þá vísar hún til reglugerðar settar af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu sem segir meðal annars: „Hvalskurður skal hafinn eins fljótt og auðið er eftir að hvalur er kominn á land á skurðarfleti með viðeigandi vörnum sem koma í veg fyrir mengun afurða samkvæmt áhættumati sem rekstraraðili gerir“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.3.23 | 486,50 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.3.23 | 510,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.3.23 | 379,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.3.23 | 298,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.23 | 227,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.3.23 | 350,47 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.3.23 | 396,18 kr/kg |
Litli karfi | 20.3.23 | 0,00 kr/kg |
22.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 23.527 kg |
Langa | 138 kg |
Skarkoli | 42 kg |
Ýsa | 15 kg |
Ufsi | 15 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 23.751 kg |
22.3.23 Hákon EA-148 Nót | |
---|---|
Loðna | 809.003 kg |
Samtals | 809.003 kg |
22.3.23 Gísli ÍS-022 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 14 kg |
Samtals | 14 kg |
22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.134 kg |
Skarkoli | 486 kg |
Steinbítur | 388 kg |
Ýsa | 155 kg |
Samtals | 11.163 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.3.23 | 486,50 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.3.23 | 510,04 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.3.23 | 379,91 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.3.23 | 298,05 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.3.23 | 227,90 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.3.23 | 350,47 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 27.1.23 | 237,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.3.23 | 213,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.3.23 | 396,18 kr/kg |
Litli karfi | 20.3.23 | 0,00 kr/kg |
22.3.23 Bárður SH-081 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 23.527 kg |
Langa | 138 kg |
Skarkoli | 42 kg |
Ýsa | 15 kg |
Ufsi | 15 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Karfi | 4 kg |
Sandkoli | 3 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 23.751 kg |
22.3.23 Hákon EA-148 Nót | |
---|---|
Loðna | 809.003 kg |
Samtals | 809.003 kg |
22.3.23 Gísli ÍS-022 Grásleppunet | |
---|---|
Þorskur | 14 kg |
Samtals | 14 kg |
22.3.23 Hafborg EA-152 Dragnót | |
---|---|
Þorskur | 10.134 kg |
Skarkoli | 486 kg |
Steinbítur | 388 kg |
Ýsa | 155 kg |
Samtals | 11.163 kg |