Björguðu hrefnu á Faxaflóa

Hrefnu var bjargað úr neti á Faxaflóa í gær. Mynd ...
Hrefnu var bjargað úr neti á Faxaflóa í gær. Mynd úr safni. mbl.is/Sigurður Ægisson

Bátur á vegum hvalaskoðunarfyrirtækisins Sérferða bjargaði hrefnu sem fest hafði í neti á Faxaflóa í gær. Er þetta í annað skiptið á stuttum tíma sem fólk á vegum fyrirtækisins bjargar hvölum í háska í grennd við höfuðborgina.

Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri Sérferða, segir að fólk á bát á þeirra vegum hafi komið auga á hrefnu sem virtist eiga í vandræðum. „Báturinn fór að hrefnunni og sá að hún var föst í neti.“

Báturinn kallaði eftir aðstoð og tókst mönnum að skera á netið og bjarga hrefnunni. 

Um miðjan ágúst varð skipstjóri Sérferða var við andarnefjur í sjálfheldu á Engey. Þá tókst að koma annarri þeirra á flot en hin drapst. 

Hilmar Stefánsson er framkvæmdastjóri Special Tours.
Hilmar Stefánsson er framkvæmdastjóri Special Tours. Ljósmynd/Aðsend mynd
mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.2.19 294,37 kr/kg
Þorskur, slægður 22.2.19 356,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.2.19 247,42 kr/kg
Ýsa, slægð 22.2.19 308,51 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.2.19 107,32 kr/kg
Ufsi, slægður 22.2.19 132,03 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 22.2.19 228,74 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.2.19 134,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.2.19 Ísak AK-067 Þorskfisknet
Þorskur 1.072 kg
Samtals 1.072 kg
22.2.19 Dagrún HU-121 Þorskfisknet
Þorskur 1.227 kg
Grásleppa 60 kg
Lýsa 5 kg
Samtals 1.292 kg
22.2.19 Ólafur Magnússon HU-054 Þorskfisknet
Þorskur 2.522 kg
Grásleppa 31 kg
Samtals 2.553 kg
22.2.19 Sædís IS-067 Landbeitt lína
Ýsa 650 kg
Þorskur 365 kg
Steinbítur 31 kg
Langa 1 kg
Samtals 1.047 kg

Skoða allar landanir »