„Kemur mér ekki á óvart“

„Það þýðir ekkert að vera í útgerð ef þú átt ...
„Það þýðir ekkert að vera í útgerð ef þú átt ekki aflaheimildir,“ segir Guðmundur. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, um álit fyrirtækjaráðgjafar Kviku sem birt var í gær.

Álitið, sem lífeyrissjóðurinn Gildi sem hluthafi í HB Granda óskaði eftir að yrði gert, laut að því hvort kaup HB Granda á útgerðinni Ögurvík frá Útgerðarfélagi Reykjavíkur væru hagfelld.

Í álitinu kemur fram að stjórnendur HB Granda telji að EBITDA-framlegð á hvert kíló aflaheimilda muni batna á milli ára vegna hagfelldari markaðsaðstæðna og ytri skilyrða ásamt lækkun kostnaðar vegna samþættingar og hagfelldari nýtingar eigna samþætts félags

„Það þýðir ekkert að vera í útgerð ef þú átt ekki aflaheimildir,“ segir Guðmundur inntur eftir frekari viðbrögðum í samtali við ViðskiptaMoggann í dag.

Niðurstaða ráðgjafarinnar var sú, að séu for­send­ur stjórn­enda HB Granda raun­hæf­ar, fyr­ir kaup­um fé­lags­ins á Ögur­vík, þá séu kaup­in hag­felld fyr­ir fé­lagið. Ekki var þó lagt mat á hvort for­send­ur stjórn­endanna séu raun­hæf­ar.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.2.19 288,76 kr/kg
Þorskur, slægður 18.2.19 336,25 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.2.19 262,58 kr/kg
Ýsa, slægð 18.2.19 252,43 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.2.19 102,18 kr/kg
Ufsi, slægður 18.2.19 146,61 kr/kg
Djúpkarfi 4.2.19 109,00 kr/kg
Gullkarfi 18.2.19 184,31 kr/kg
Litli karfi 13.2.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.2.19 147,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.2.19 Daðey GK-777 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 287 kg
Samtals 8.130 kg
18.2.19 Fjóla SH-007 Plógur
Ígulker 1.964 kg
Samtals 1.964 kg
18.2.19 Sjöfn SH-707 Plógur
Ígulker 1.826 kg
Samtals 1.826 kg
18.2.19 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Þorskur 20.566 kg
Ýsa 9.917 kg
Karfi / Gullkarfi 6.715 kg
Lýsa 627 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 401 kg
Skarkoli 271 kg
Stórkjafta / Öfugkjafta 123 kg
Langlúra 116 kg
Steinbítur 61 kg
Skötuselur 44 kg
Skata 25 kg
Samtals 38.866 kg

Skoða allar landanir »