„Góð veiði og veðrið með besta móti“

Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey RE.
Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey RE. mbl.is/Eggert

„Þetta var fínn túr, góð veiði og veðrið var með besta móti miðað við árstíma. Við vorum um þrjá og hálfan sólarhring á veiðum og aflinn var um 180 til 190 tonn, miðað við slægt,“ segir Friðleifur Einarsson, skipstjóri á Engey RE.

Fram kemur á vef HB Granda að skipið hafi komið til hafnar mun fyrr en áætlað var, vegna góðra aflabragða.

„Við hófum veiðar á Fjöllunum. Fengum þar gullkarfa og svo hittum við á ufsa og náðum að veiða það sem vinnslan hafði skammtað okkur,“ segir Friðleifur.

Aðallega þorskur og gullkarfi með

Næst reyndi áhöfnin fyrir sér á Eldeyjargrunni.

„Aflinn var aðallega þorskur og svo fengum við gullkarfa með. Við enduðum svo veiðar á Selvogsbankanum en þar var aflinn aðallega þorskur og ýsa.“

Friðleifur segir að töluvert magn virðist vera af fiski á suðvestursvæðinu.

„Það er hins vegar mikil hreyfing á þessum fiski og því ekki á vísan að róa. Það á ekki síst við um ufsann. Maður gengur aldrei að honum vísum. Stundum verður maður sama og ekkert var við ufsa á slóðinni en aðra daga hittir maður á ufsann og þá getur stundum verið mokveiði.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Ufsi 3.110 kg
Samtals 3.110 kg
19.9.24 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 5.115 kg
Langa 2.411 kg
Keila 150 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 106 kg
Steinbítur 71 kg
Karfi 63 kg
Blálanga 17 kg
Samtals 8.058 kg
19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa
Ufsi 3.110 kg
Samtals 3.110 kg
19.9.24 Kristinn HU 812 Línutrekt
Ýsa 5.115 kg
Langa 2.411 kg
Keila 150 kg
Þorskur 125 kg
Ufsi 106 kg
Steinbítur 71 kg
Karfi 63 kg
Blálanga 17 kg
Samtals 8.058 kg
19.9.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 309 kg
Þorskur 268 kg
Karfi 111 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 16 kg
Ýsa 5 kg
Samtals 747 kg

Skoða allar landanir »