Mætti kalla á laxinn í mat?

Sigmar Guðbjörnsson framkvæmdastjóri Stjörnu-Odda.
Sigmar Guðbjörnsson framkvæmdastjóri Stjörnu-Odda. Haraldur Jónasson/Hari

Sigmari Guðbjörnssyni, framkvæmdastjóra Stjörnu-Odda, þætti gaman að sjá hvort mætti yfirfæra niðurstöður rannsóknar á fóðrun þorska yfir á laxeldi og þannig hugsanlega stuðla að jafnari vexti fiska í sömu kví. „Það er ekki fyllilega ljóst hernig laxinn hegðar sér þegar fóðri er dreift út í kvína, og hvort t.d. fiskurinn sem syndir neðst átti sig á því þegar fóðrunin hefst, eða hvort goggunarröð kemst á í kvínni þar sem sterkari fiskarnir matast á undan þeim veikari,“ útskýrir hann.

Bæði væri hægt að nota skynjara til að sjá betur hegðun einstaklinga innan kvíar, en líka nota hljóðgjafa sem Stjörnu-Oddi smíðaði til að laða fiskinn upp að yfirborðinu þegar fóðri er dreift. „Við hönnuðum búnaðinn fyrir tilraun Björns Björnssonar hjá Hafrannsóknastofnun þar sem kom í ljós að hægt var að kenna þorski að þekkja tiltekið hljóð og koma að fóðurstöð, og gátu þorskar sem höfðu lært að þekkja hljóðið kennt öðrum þorskum á augabragði að synda að hljóðinu.“

Sigmar segir ekkert hægt að fullyrða um hvort eldislax muni hegða sér með sama hætti, en það væri þess virði að gera tilraunina. „Útkoman gæti verið bæði betri fóðurnýting og fiskur í jafnari stærð, og mætti nota t.d. stærðarmælana frá Vaka til að sjá það nokkuð fljótlega hvort áhrifin væru jákvæð.“

Ítarlegra viðtal við Sigmar má finna í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 607,30 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 382,51 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 278,20 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 255,01 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 305,83 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.9.24 Sævík GK 757 Lína
Þorskur 16.879 kg
Hlýri 195 kg
Keila 152 kg
Karfi 23 kg
Steinbítur 12 kg
Ýsa 7 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 17.273 kg
20.9.24 Steinunn SF 10 Botnvarpa
Þorskur 26.825 kg
Ýsa 12.604 kg
Skarkoli 1.693 kg
Steinbítur 784 kg
Ufsi 548 kg
Sandkoli 375 kg
Þykkvalúra 373 kg
Karfi 315 kg
Skötuselur 276 kg
Hlýri 146 kg
Langa 61 kg
Keila 13 kg
Langlúra 7 kg
Blálanga 6 kg
Djúpkarfi 2 kg
Samtals 44.028 kg

Skoða allar landanir »