Bar ekki árangur að koma við í Sláturhúsinu

Bergey VE kom til hafnar í dag með 60 tonn …
Bergey VE kom til hafnar í dag með 60 tonn af blönduðum afla. Ljósmynd/Egill Guðni Guðnason

Vestmannaey VE landaði fullfermi af ýsu, þorski og karfa í Vestmannaeyjum í gær og í dag landaði síðan Bergey VE um 60 tonnum af blönduðum afla, að því er fram kemur á vef Síldarvinnslunnar.

„Þetta var sannkallaður skraptúr hjá okkur en við vorum að reyna við tegundir sem eftir er að veiða á kvótaárinu. Þetta þarf gjarnan að gera þegar sér fyrir endann á kvótaárinu,“ er haft eftir Ragnari Waage Pálmasyni, skipstjóra á Bergey.

„Við byrjuðum á Pétursey í leit að sólkola en þar var lítið að hafa. Þá var farið á Ingólfshöfðann og þar fékkst ýsa. Síðan var haldið á Gula teppið sunnan við Tangaflakið og þar var verið í skrapi. Í lokin komum við svo við í Sláturhúsinu í von um að fá skarkola en árangurinn varð lítill. Í restina voru tekin þrjú hol við Ingólfshöfðann og þar fékkst blandaður afli; þorskur, koli og steinbítur. Það gengur á ýmsu í skraptúrum sem þessum,“ segir hann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.4.24 425,86 kr/kg
Þorskur, slægður 25.4.24 527,13 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.4.24 191,99 kr/kg
Ýsa, slægð 25.4.24 150,72 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.4.24 122,07 kr/kg
Ufsi, slægður 25.4.24 172,26 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 25.4.24 162,06 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.4.24 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.439 kg
Ýsa 738 kg
Steinbítur 48 kg
Keila 21 kg
Karfi 12 kg
Samtals 8.258 kg
25.4.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 3.357 kg
Þorskur 383 kg
Ýsa 23 kg
Samtals 3.763 kg
25.4.24 Magnús HU 23 Grásleppunet
Grásleppa 3.836 kg
Samtals 3.836 kg
25.4.24 Rún NS 300 Grásleppunet
Grásleppa 1.853 kg
Þorskur 296 kg
Skarkoli 100 kg
Samtals 2.249 kg

Skoða allar landanir »