Heildarafli 9% meiri í september

Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 9% í september en verð …
Heildarafli íslenskra fiskiskipa jókst um 9% í september en verð lækkaði um 3,4% í sama mánuði borði saman við stöðuna í september í fyrra. mbl.is/Árni Sæberg

Afli íslenskra fiskiskipa nam rúmlega 119 þúsund tonnum í september og er það 9% meiri afli en í sama mánuði í fyrra. Hins vegar var verðmæti aflans 3,4% minna í mánuðinum í ár en árið 2019, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Í september var botnfiskaflinn rúmlega 35 þúsund tonn sem er um 1% minna en í sama mánuði 2019. Samdráttur í þorskafla var um 900 tonn en hann nam ríflega 20 þúsund tonnum. Ýsuaflinn jókst talsvert og nam hann 5.759 tonnum sem er 33% meira en í sama mánuði í fyrra. Þá varð 25% samdráttur í ufsa og 1% samdráttur í karfa.

Betra er með uppsjávaraflann en hann var um 80 þúsund tonn í september þessa árs ámóti 69 þúsund tonnum í september 2019, nemur því aukningin 17%. Megnið af aflanum var síld, eða tæplega 62 þúsund tonn, og jókst síldaraflinn um 23%. Makrílaflinn dróst saman um 3% og nam ríflega 17 þúsund tonnum.

Fram kemur í tölum stofnunarinnar að heildarafli flotans á tólf mánaða tímabili, október 2019 til september 2020, hafi verið 1.021 þúsund tonn sem er 6% minna en á sama tímabili á undan.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.10.20 331,18 kr/kg
Þorskur, slægður 19.10.20 350,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.10.20 258,50 kr/kg
Ýsa, slægð 19.10.20 201,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.10.20 150,53 kr/kg
Ufsi, slægður 19.10.20 121,72 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 19.10.20 172,28 kr/kg
Litli karfi 15.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.20 Egill ÍS-077 Dragnót
Ýsa 2.588 kg
Þorskur 2.282 kg
Skarkoli 375 kg
Samtals 5.245 kg
19.10.20 Óli Á Stað GK-099 Lína
Ýsa 298 kg
Þorskur 285 kg
Ufsi 144 kg
Keila 74 kg
Hlýri 48 kg
Karfi / Gullkarfi 33 kg
Langa 23 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 907 kg
19.10.20 Þorlákur ÍS-015 Dragnót
Skarkoli 4.195 kg
Þorskur 1.469 kg
Ýsa 511 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 19 kg
Lúða 16 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 6.221 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 9.9.20 961,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 19.10.20 331,18 kr/kg
Þorskur, slægður 19.10.20 350,04 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.10.20 258,50 kr/kg
Ýsa, slægð 19.10.20 201,90 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.10.20 150,53 kr/kg
Ufsi, slægður 19.10.20 121,72 kr/kg
Djúpkarfi 21.9.20 192,00 kr/kg
Gullkarfi 19.10.20 172,28 kr/kg
Litli karfi 15.10.20 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.10.20 Egill ÍS-077 Dragnót
Ýsa 2.588 kg
Þorskur 2.282 kg
Skarkoli 375 kg
Samtals 5.245 kg
19.10.20 Óli Á Stað GK-099 Lína
Ýsa 298 kg
Þorskur 285 kg
Ufsi 144 kg
Keila 74 kg
Hlýri 48 kg
Karfi / Gullkarfi 33 kg
Langa 23 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 907 kg
19.10.20 Þorlákur ÍS-015 Dragnót
Skarkoli 4.195 kg
Þorskur 1.469 kg
Ýsa 511 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 19 kg
Lúða 16 kg
Steinbítur 11 kg
Samtals 6.221 kg

Skoða allar landanir »