Fjögur skip til leitar að loðnunni

Polar Amaroq
Polar Amaroq

Í bígerð er að allt að fjögur veiðiskip haldi til loðnuleitar á næstunni. Útgerðir uppsjávarskipa standa að undirbúningi verkefnisins í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og yrðu sérfræðingar frá stofnuninni um borð, að sögn Birkis Bárðarsonar fiskifræðings.

Hann segir að samkvæmt gögnum úr loðnuleit Polar Amaroq fyrir Norðurlandi í síðustu viku sé eitthvað af kynþroska loðnu á ferðinni. Hún sé komin austar en sést hafi á þessum árstíma undanfarin ár, en upplýsingar um magn ættu að liggja fyrir um miðja vikuna.

Með loðnuleit fjögurra skipa næðist væntanlega mæling á magni þeirrar loðnu sem er á ferðinni við landgrunnskantinn fyrir norðan land. Hvaða skip fara og hvenær, ef af leiðangrinum verður, ræðst m.a. af veðurútliti og hvernig stendur á hjá skipunum, sem mörg hver hafa verið á kolmunna við Færeyjar undanfarið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.9.24 547,13 kr/kg
Þorskur, slægður 23.9.24 437,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.9.24 258,25 kr/kg
Ýsa, slægð 23.9.24 273,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.9.24 216,15 kr/kg
Ufsi, slægður 23.9.24 235,44 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 23.9.24 253,28 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.9.24 280,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 4.567 kg
Ýsa 47 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 4.618 kg
23.9.24 Orion BA 34 Handfæri
Þorskur 2.571 kg
Ufsi 61 kg
Samtals 2.632 kg
23.9.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 98.705 kg
Karfi 29.594 kg
Ufsi 23.744 kg
Ýsa 3.098 kg
Samtals 155.141 kg
23.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 1.793 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.795 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.9.24 547,13 kr/kg
Þorskur, slægður 23.9.24 437,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.9.24 258,25 kr/kg
Ýsa, slægð 23.9.24 273,06 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.9.24 216,15 kr/kg
Ufsi, slægður 23.9.24 235,44 kr/kg
Djúpkarfi 20.9.24 301,00 kr/kg
Gullkarfi 23.9.24 253,28 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.9.24 280,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 4.567 kg
Ýsa 47 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 4.618 kg
23.9.24 Orion BA 34 Handfæri
Þorskur 2.571 kg
Ufsi 61 kg
Samtals 2.632 kg
23.9.24 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 98.705 kg
Karfi 29.594 kg
Ufsi 23.744 kg
Ýsa 3.098 kg
Samtals 155.141 kg
23.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 1.793 kg
Karfi 2 kg
Samtals 1.795 kg

Skoða allar landanir »