Segir lestarkerfið ganga hnökralaust í brælutúr

Björg EA í slipp í febrúar.
Björg EA í slipp í febrúar. mbl.is/Þorgeir

Slippurinn á Akureyri lauk í síðasta mánuði við uppsetningu á nýju lestarkerfi í Björgu EA 7, ferskfisktogara í eigu Samherja. Kerfið byggir á því að tómum kerjum er lyft á sjálfvirkan hátt úr magasíni í lest og upp á vinnsluþilfar þar sem kerunin fer fram, að því er fram kemur á vef Slippsins á Akureyri.

Full ker af vinnsluþilfari eru síðan send með lyftu niður í lest, þar sem kerastæðum er safnað saman í magasíni sem rúmar allt að 35 ker. Lestarkerfið byggir að mestu á lestarkerfinu sem Slippurinn hannaði og smíðaði í Kaldbak EA 1.

„Lestarkerfið bætir alla vinnuaðstöðu fyrir hásetana en það bæði auðveldar okkur vinnuna og eykur öryggi til muna. Það er mikill kostur að kerfið er einfalt og skilvirkt. Við fórum með kerfið nýtt út í brælutúr og það gekk hnökralaust,“ segir Kjartan Vilbergsson, yfirvélstjóri á Björgu.

Auk þess að setja upp lestarkerfið annaðist Slippurinn almennt viðhald á Björgu og var sett upp krapakerfi og minni háttar breytingar gerðar fremst á vinnsluþilfari til að aðlaga vinnslubúnaðinn nýja lestarkerfinu og kerunaraðstöðunni. Þá var skipið tekið upp í flotkví, það málað og aðalvélin tekin upp.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.21 245,15 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.21 310,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.21 252,71 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.21 248,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.21 94,72 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.21 126,22 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.21 136,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.21 148,48 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.5.21 267,74 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.21 Þrasi VE-020 Handfæri
Þorskur 248 kg
Ufsi 52 kg
Langa 9 kg
Samtals 309 kg
12.5.21 Byr VE-150 Handfæri
Þorskur 74 kg
Gullkarfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 89 kg
12.5.21 Björg Jóns ÍS-129 Handfæri
Þorskur 651 kg
Samtals 651 kg
12.5.21 Æsir BA-808 Grásleppunet
Grásleppa 4.643 kg
Samtals 4.643 kg
12.5.21 Hulda SF-197 Handfæri
Þorskur 723 kg
Ufsi 140 kg
Samtals 863 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 12.5.21 245,15 kr/kg
Þorskur, slægður 12.5.21 310,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 12.5.21 252,71 kr/kg
Ýsa, slægð 12.5.21 248,63 kr/kg
Ufsi, óslægður 12.5.21 94,72 kr/kg
Ufsi, slægður 12.5.21 126,22 kr/kg
Djúpkarfi 12.5.21 136,00 kr/kg
Gullkarfi 12.5.21 148,48 kr/kg
Litli karfi 5.3.21 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 12.5.21 267,74 kr/kg

Fleiri tegundir »

12.5.21 Þrasi VE-020 Handfæri
Þorskur 248 kg
Ufsi 52 kg
Langa 9 kg
Samtals 309 kg
12.5.21 Byr VE-150 Handfæri
Þorskur 74 kg
Gullkarfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 89 kg
12.5.21 Björg Jóns ÍS-129 Handfæri
Þorskur 651 kg
Samtals 651 kg
12.5.21 Æsir BA-808 Grásleppunet
Grásleppa 4.643 kg
Samtals 4.643 kg
12.5.21 Hulda SF-197 Handfæri
Þorskur 723 kg
Ufsi 140 kg
Samtals 863 kg

Skoða allar landanir »